HÚSEIGENDAFÉLAGIÐ.

„Það er létt að gera rétt“

Lesa Meira

Er matsmannakerfið okkar ógnun við réttaröryggi

Er matsmannakerfið okkar ógnun við réttaröryggi

Grein eftir Ríkharð Kristjánsson, sem birt var í morgunblaðinu þann 22. mars síðastliðinn. 

 

Lesa Meira

Dómur Hæstaréttar nr. 744/2015 – Krafa um endurgreiðslu á leigugreiðslum og hreinsun á innbúi vegna myglusvepps.

Dómur Hæstaréttar nr. 744/2015 – Krafa um endurgreiðslu á leigugreiðslum og hreinsun á innbúi vegna myglusvepps.

Lesa Meira

Það kemur með kalda vatninu

Á Íslandi er gnægð vatns og er það talið  ein af auðlindum þjóðarinnar.

Lesa Meira

Gististarfsemi í fjöleignarhúsi. Ónæði vegna útlendinga - Grein eftir Hauk Örn Birgisson

Þann 12. maí 2016 birtist fróðleg grein eftir Hauk Örn Birgisson hæstaréttarlögmann um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-2597/2015 um gististarfsemi í fjöleignarhúsi. Greinin er birt hér með góðfúslegu leyfi höfundar.

 

Lesa Meira

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur nr. E-2597/2015 - Gististarfsemi í fjöleignarhúsi

Nýlega féll dómur þar sem niðustaðan var sú að óheimilt sé að reka skammtíma gististarfsemi í fjöleignarhúsi án samþykki allra eigenda þess.  

Lesa Meira

Bítið á Bylgjunni - Samstarf Húseigendafélagsins og Leiguskjóls.

Bryndís Héðinsdóttir lögmaður Húseigendafélagsins og Vignir Már Lýðsson frá Leiguskjóli ræddu um húsaleigusamninga og ábyrgðartryggingar þeirra.  

Hægt er að smella hér og hlusta:

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP46291

 

Það er hagur leigusala og leigutaka að vandað sé vel til verka við gerð leigusamnings. Mikilvægt er að leigusali leggi til grundvalla greinagóðan leigusamning í samræmi við Húsaleigulög. Það er í mörg horn að líta við gerð leigusamnings og til að einfalda leigusölum og leigutökum ferlið ákváðu Húseigendafélagði og Leiguskjól að efla til samstarfs í tengslum við leigusamningsgerð, ábyrgðatryggingu leigutaka og ástandslýsingu á leiguhúsnæði. Með samstarfinu eru góð vinnubrögð tryggð þar sem hagsmunum beggja aðila er gætt.

Mikilvægt er, bæði fyrir leigusala og leigutaka, að gerð sé ástandsskoðun á hinu leigða húsnæði í upphafi leigutíma. Það kemur í veg fyrir ágreining um ástand hins leigða, sem upp getur komið við lok leigusamnings og afhendingu húsnæðis. Kostnaðurinn við úttekt er skipt á milli leigutaka og leigusala og greiðir hvor um sig 9.450 kr. eða 18.900 kr. í heildina.


Kostnaður við leigusamningsgerðina er 34.600 kr. fyrir félagsmenn Húseigendafélagsins. Þeim sem hugnast að ganga að þessari þjónustu við leigusamningsgerð, ásamt tryggingu Leiguskjóls og úttekt geta gengið  í félagið og er þá árgjaldið innifalið í leigusamningsgerðinni.

Það er hagur leigutaka og leigusala að leigutakinn sé með ábyrgðartryggingu hjá Leiguskjóli. Leigusali er með tryggingu sem nemur a.m.k. þremur mánuðum fyrir vangoldinni leigu eða skemmdum á hinu leigða. Hagur leigutaka er sá að hann þarf ekki að leggja fram bankatryggingu sem reynist þung byrði fyrir marga, en þess í stað greiðir leigutaki Leiguskjóli þóknun mánaðarlega til að viðhalda ábyrgðinni.

Nánari upplýsingar um Leiguskjól má finna hér: http://leiguskjol.is/um-leiguskjol/


 

Lesa Meira

Aðalfundur Húseigendafélagsins: Erindi um tryggingaiðgjöld á fasteignir.

Aðalfundur Húseigendafélagsins: Erindi um tryggingaiðgjöld á fasteignir.

Lesa Meira

Aðalfundir húsfélaga

Nú stendur yfir tími aðalfunda í húsfélögum sem halda ber einu sinni á ári fyrir lok apríl. Þar eru teknar ákvarðanir um hagsmuni og þýðingarmikil mál sem hafa í för með sér miklar skuldbindingar og fjárútlát. 

Lesa Meira

Húsfundaþjónusta Húseigendafélagsins

Nú stendur yfir tími aðalfunda í húsfélögum þar sem einatt eru teknar ákvarðanir um mikilvæg mál og kostnaðarsamar framkvæmdir.

Lesa Meira

Dómur Hæstaréttar nr. 192/2015 - Viðgerðir í séreignarhluta

Nýlega féll dómur þar sem niðurstaðan var sú að íbúðareiganda var skylt að veita verktaka óhindraðan aðgang að séreignarhluta sínum í því skyni að skipta um glugga til að koma í veg fyrir áframhaldandi leka og skemmdir á íbúð fyrir neðan.

Lesa Meira

Sjónvarpstöðin Hringbraut - Nágrannaerjur

Hægt er að smella slóð til að horfa. Þátturinn í heild verður sýndur í kvöld (15.09.15) kl. 20:30 á Hringbraut.

http://spyr.is/grein/spyrhringbraut/9791

Lesa Meira

Dómur Héraðsdóms Reykjaness um ólögfestar reglur nábýlisréttar

Nýlega féll dómur héraðsdóms þar sem álitaefni var uppi hvort eigendum grenitrjáa, sem staðsett voru við lóðamörk, væri skylt að fjarlægja þau eða ekki.

Lesa Meira

Bylgjan í bítið - Hvað máttu taka úr íbúðum þegar þú flytur.

Hægt er að smella slóð til að hlusta.

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP33549

Lesa Meira

Aðalfundir húsfélaga og framkvæmdir.

Allar ákvarðanir sem máli skipta í fjöleignarhúsum verður að taka á húsfundumÞað er forsenda fyrir lögmæti ákvörðunar að hún hafi verið tekin á fundi sem er löglega boðaður og haldinn.

Lesa Meira

Bindandi kauptilboð

Fasteignamarkaðurinn hefur verið talsvert líflegur undanfarið á höfuðborgarsvæðinu og eru fasteignasalarnir að vonum ánægðir með þessi fjörlegu viðskipti.  Margir einstaklingar hafa sjálfsagt gert góð kaup en kannski miður aðrir keypt köttinn í sekknum.  Í kjölfarið hafa fleiri gallamál borist Húseigendafélaginu en áður vegna þess mikla hraða og samkeppni sem ríkt hefur verið á fasteignamarkaðinum.  

Lesa Meira

Vandamál vegna geðveikra í sambýli og nábýli!

Það koma alltaf annað veifið til Húseigendafélagsins mál vegna óþæginda og ónæðis af völdum geðsjúks fólks í sambýli. Óþægindin eru misjöfn og af margvíslegum toga. Oft eru þau langt umfram það sem hægt er að ætlast til að sambýlisfólkið uni við. Og stundum er um beina og jafnvel bráða hættu og stríðs- eða umsátursástand að ræða.

Lesa Meira

Skattskylda húsfélaga.

Húsfélög teljast ekki skattskyldur lögaðili vegna hefðbundinnar starfsemi þeirra eða vegna eigna sem eru í óskiptri sameign eigenda að fjöleignarhúsi og skattskyldra tekna sem stafa af eignum þessum. 
Í úrskurði yfirskattanefndar í máli nr. 302/1997 var þetta staðfest. Mál þetta snerist um skattlagningu tekna hjá húsfélagi vegna útleigu einstakra eignarhluta (sérstakra fasteigna), sem skráðar voru á húsfélagið og álagningu eignarskatts á húsfélagið vegna þessara eigna. Húsfélagið hafði leigutekjur af íbúðarhúsnæði, iðnaðarhúsnæði og húsnæði sem nýtt var fyrir leikskóla, hárgreiðslustofu o.fl. 
Óumdeilt var að umræddar tekjur og eignir væru skattskyldar en megin ágreiningsefnið var hvort skattleggja bæri tekjur þessar hjá húsfélaginu eða hvort tekjur þessar tilheyri einstökum íbúðareigendum eftir eignarhlutdeild þeirra.

Lesa Meira

Raðhús - Eitt hús eða fleiri?

Raðhús og önnur sambyggð og samtengd hús geta flokkast sem ein heild eða eitt hús en með öðrum sambyggðum húsum er átt við hús sem eru í enn minni eða lausari tengslum hvert við annað en raðhús og sambyggingar.

Lesa Meira

Ráðstefna Lagnafélags Íslands

FIMMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1998
“LAGNIR Í GÖMLUM HÚSUM”

Lesa Meira