Páskafrí og lokun skrifstofu

Skrifstofa Húseigendafélagsins verður lokuð vegna páskaleyfis frá og með föstudeginum 12. apríl til 28. apríl.

Á föstudeginum 12. apríl verður síminn þó opinn frá 10-11

Einnig er hægt  að senda inn brýn erindi í tölvupósti og skila inn gögnum í bréfalúgu skrifstofunnar að Síðumúla 29.

Skrifstofan verður aftur opin mánudaginn 29. apríl kl. 9 og svarað í síma frá kl. 10