Beiðni um notendanafn

Ágæti félagsmaður,

vinsamlega fyllið út formið hér til hliðar, við munum senda þér póst til baka þegar búið er að opna aðgang þinn að innrasvæði heimasíðunnar.

Innrasvæði heimasíðunnar er aðeins fyrir félagsmenn.

Þar er að finna:

· Algengar spurningar og svör
· Hlutverk og skyldur stjórnar
· Greinasafn Húseigendafélagsins
· Áhugaverð álit / dómar
· Ýmsar gagnlegar upplýsingar